Ed Sheeran & Passenger - No Diggity Vs. Thrift ShopÞeir Ed Sheeran og Passenger hafa fyrir löngu síðan heillað hug og og hjörtu margra tónlistarunnanda víðsvegar um heiminn með mögnuðum sönghæfileikum sínum, en þeir búa yfir hreint ótrúlegri rödd.

Hér taka þeir félagarnir í sameiningu lögin  No Diggity með Blackstreet og Thrift Shop sem Macklemore og Ryan Lewis hafa verið að gera allt vitlaust með upp á síðkastið og setja þau í gífurlega flottan búning.