Ed Sheeran - I'm In Love With The CoCoSöngvarinn Ed Sheeran sigraði stórt á Bresku tónlistarverðlaununum, Brit Awards sem fóru fram í gærkvöldi og var hann valinn besti karlkyns tónlistarmaður Bretlands sem og var platan hans, x valin besta platan, en Sheeran sendi einmitt nýverið frá sér lagið Bloodstream ásamt hljómsveitinni Rudimental sem finna má á plötuni.

Hér tekur hann sig til og tekur órafmagnaða útgáfu af laginu CoCo sem rapparinn OT Genesis hefur verið að gera það gott með síðustu vikur.