Alesso - Cool ásamt Roy EnglishSænski plötusnúðurinn Alesso hefur verið að koma sterkur inn á svið danstónlistarinnar en hann stefnir meðal annars á að gefa út sína fyrstu plötu síðar á þessu ári og er lagið Cool þriðja lagið sem við fáum að heyra af plötunni.