Maroon 5 vs. Alesso - This SummerHljómsveitin Maroon 5 sendi frá sér lagið This Summer’s Gonna Hurt Like A Motherfucker í maí síðastliðnum og er það þegar orðið vinsælt um allan heim, en nú hafa þeir tekið höndum saman með sænska plötusnúðinum Alesso og sent frá sér nýja og dansvænni útgáfu af laginu sem heitir einfaldlega This Summer.