Timeflies - Worse Things Than Love ásamt Natalie La RoseFélagarnir Rob Resnick og Cal Shapiro úr Timeflies koma til með að gefa út sína aðra plötu síðar á þessu ári og nefnist fyrsta lagið sem við fáum að heyra af henni Worse Things Than Love og er það hollenska söngkonan Natalie La Rose sem er með þeim í laginu.