Macklemore & Ryan Lewis - Growing Up (Sloane's Song) ásamt Ed SheeranTeymið sem gerði allt vitlaust með lögunum Thrift Shop, Can’t Hold Us og Same Love fyrir um þremur árum síðan er mætt aftur til leiks með glænýtt lag ásamt Ed Sheeran en lagið nefnis Growing Up (Sloane’s Song) og er það tileinkað dóttur Macklemore, Sloane Ava Simone Haggerty sem fæddist í lok maí á þessu ári.