Macklemore & Ryan Lewis - DowntownÞað var í byrjun mánaðarins sem að Macklemore og Ryan Lewis sendu óvænt frá sér lagið Growing Up ásamt hjartaknúsaranum Ed Sheeran, en hér eru þeir komnir með nýtt lag sem nefnist Downtown og mun það vera eitt af aðal lögunum á annari plötu strákanna sem nú er í bígerð.