Kygo - Nothing Left ásamt Will HeardNorðmaðurinn ungi, Kygo kemur sífellt á óvart með lögunum sínum og verða þau vinsælli og vinsælli, en það nýjasta frá honum nefnist Nothing Left og er það brentinn Will Heard sem er með honum í laginu.