Disclosure - Omen ásamt Sam SmithÞað má með sanni segja að lagið Latch sem Disclosure gáfu út árið 2012 ásamt Sam Smith hafi komið þeim á kortið en þeir hafa bara verið á uppleið síðan þá og stefna á að gefa út sína aðra plötu, Caracal í lok september og er Omen önnur smáskífan sem við fáum að heyra af plötunni, en það er einmitt Sam Smith sem er með þeim í laginu.