Kygo - Here for You ásamt Ella HendersonPlötusnúðurinn Kygo kemur til með að fagna 24 ára afmæli sínu á föstudaginn í næstu viku en hann er með vinsælli pródúserum í heiminum í dag.

Nýjasta lagið sem við fáum að heyra frá þessum unga og efnilega Norðmanni nefnist Here For You og er það X Factor stjarnan Ella Henderson sem er með honum í laginu.