Kygo - Stole The Show ásamt Parson JamesKygo er plötusnúður sem kemur frá nágrannalandi okkar, Noregi, en hann náði á stuttum tíma að skapa sér heimsfrægð með þeim einstaka stíl sem hann býr lögin sín til í.
Nýjasta lagið frá Kygo nefnist Stole The Show og er hann með því að fylgja á eftir laginu Firestone sem hefur verið að fá góðar móttökur.