David Guetta - Hey Mama ásamt Nicki Minaj & AfrojackÞrátt fyrir að vera ný búinn að gefa út lagið What I Did For Love leyfir franski plötusnúðurinn David Guetta okkur að heyra nýtt lag af plötunni Listen sem kom út í nóvember síðastliðnum en ástæðan fyrir því að svona stutt sé á milli útgáfa þessa tveggja laga af plötunni er talin að vera sú að Hey Mama var þegar farið að njóta vinsælda og vildi David ná tekjum og vinsældum af því sem smáskífu.