Kygo - Stay ásamt Maty NoyesÞað var þann 1. desember árið 2014 sem fyrsta frumsamda lag norska plötusnúðarins Kygo, Firestone kom út og var það strax vinsælt um allan heim eins og flest öll lögin sem hann hefur gefið út eftir það.

Kygo vildi fagna þessum merka árangri og gefa út nýtt lag en það nefnist Stay og er það Maty Noyes sem er með honum í laginu.