Pentatonix - Can't Sleep LoveKrakkarnir í Pentatonix eru þekktastir fyrir að taka lög eftir aðra tónlistarmenn og gera þau að sínum, en nú er hinsvegar komið að því að þau gefi út fyrstu plötuna sína eingöngu með lögum eftir þau.

Platan sem heitir líkt og hljómsveitin, Pentatonix er væntanleg þann 16. október næstkomandi og er lagið Can’t Sleep Love það fyrsta sem við fáum að heyra af plötunni.