Annalísa og Kara Rós eru fjórtán ára stelpur sem hafa mikinn áhuga á söng.
Hjá Mér er frumsamið lag eftir þær sem þær sömdu þegar að þær voru 11 ára og breyttu því og bættu þegar að þær voru 12 ára. Unnur Birna og Halldór Gunnar, bæði úr Fjallabræðrum, hjálpuðu þeim með útsetningu undirspilsins en sönginn tóku þær upp í stúdíói skólans með hjálp Baldvins.

Íslenskt Og Efnilegt