Sigur Rós - ÍsjakiSigur Rós er ein vinsælasta íslenska hljómsveitin á heimsvísu en hún var stofnuð árið 1994 og er hún skipuð þeim Jóni Þóri sem er söngvari hljómsveitarinnar, Georgi Hólm og Orra Pál, en nafn hljómsveitarinnar er komið frá systir Jóns, Sigurrós sem var aðeins eins árs þegar hljómsveitin var stofnuð.

Lagið Ísjaki er fyrsta smáskífan af níundu plötu hljómsveitarinnar sem hefur fengið nafnið Kveikur, en hún kemur út á sjálfan þjóðhátíðardag Íslendinga, 17. júní og er eflaust beðið með mikilli eftirvæntingu aðdáenda hljómsveitarinnar um allan heim.