Ke$ha - Crazy Kids ásamt will.i.amHin 26 ára gamla Ke$ha sendi frá sér sína þriðju plötu, Warrior í lok nóvember síðastliðnum og sló hún rækilega í gegn með laginu Die Young, en það var fyrsta lagið hennar í um tvö ár.

Hér er söngkonan mætt með sitt nýjasta lag sem nefnist Crazy Kids og er það will.i.am sem er með henni í laginu, en platan hans #willpower kom út fyrir viku síðan.