Far East Movement - Lovetron ásamt Travis GarlandÞað ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að snillingarnir í Far East Movement eru á leiðinni til landsins og koma fram á Keflavík Music Festival tónlistarhátíðinni sem fer fram í byrjun júní, en þeir hafa fært okkur lög á borð við Live My Life, Change Your Life og Dirty Bass af samnefndri plötu.

Hér eru þeir mættir með sitt nýjasta lag sem nefnist  Lovetron ásamt sönvaranum og dansaranum Travis Garland.