Jason Derulo - The Other SideÞað er um eitt ár síðan að dansarinn og söngvarinn Jason Derulo sendi frá sér lag en það var lagið Undefeated og sló það rækilega í gegn.

Hér er þessi 23 ára gamli Bandaríkjamaður mættur til leiks með nýtt lag sem nefnist The Other Side, en það má finna á vænanlegri plötu Jason’s sem kemur út í september, en hún hefur þó ekki ennþá hlotið nafn.