Jason Derulo - Get UglyÞað vakti eftirminnilega athygli þegar söngvarinn Jason Derulo fór óhefðbundna leið í síðasta mánuði þegar hann kynnti lagið Want To Want Me í gegnum Tinder appið.

Nú hefur Jason sent frá sér nýtt lag sem nefnist Get Ugly en það er partur af kynningarherferð fyrir plötuna hans Everything Is 4 sem er væntanleg í lok maí næstkomandi og eru forpantanir á henni þegar hafnar.