Bob Sinclar - Feel the Vibe ásamt Dawn TallmanFranski plötusnúðurinn Bob Sinclar kemur til með að fagna 46 ára afmæli sínu í næsta mánuði, en hér sameinar hann og gospel söngkonan Dawn Tallman krafta sína í nýju house lagi sem nefnist Fell The Vibe, en með því vill Bob marka endurkomu sína á svið tónlistarinnar eftir stutt hlé.