Jason Derulo - Broke ásamt Stevie Wonder & Keith UrbanJason Derulo heldur áfram að hita okkur upp fyrir fjórðu plötuna sína Everything Is 4 sem væntanleg er þann 2. júní næstkomandi og er Broke nýjasta smáskífan af plötunni sem við fáum að heyra, en það er sjálfur Stevie Wonder og Keith Urban sem eru með Jason í laginu.