Florence + The Machine - DelilahBreska indie rokk hljómsveitin Florence + The Machine með söngkonunni Florence Welch í fararbroddi kemur til með að gefa út sína þriðju plötu, How Big, How Blue, How Beautiful á föstudaginn í næstu viku, en lagið Delilah er fjórða og jafnframt nýjasta smáskífan af plötunni.