Rita Ora - PoisonTæpu ári eftir að hið vinsæla I Will Never Let You Down kom út er söngkonan Rita Ora mætt aftur til leiks með nýtt lag sem nefnist Poison en það mun vera önnur smáskífan af væntanlegri plötu söngkonunnar sem kemur út síðar á þessu ári og eflaust margir bíða spenntir eftir.