Sigma - Coming Home ásamt Rita OraBreska drum and bass dúóið Sigma kemur til með að gefa út sína fyrstu plötu, Life í byrjun desember og höfum við þegar fengið að heyra nokkur lög af plötunni og nefnist það nýjasta Coming Home, en það er samlanda strákkanna, Rita Ora sem er með þeim í laginu.