Ný jólaplata er væntanleg 1. nóvember frá ungstyrninu Justin Bieber. Með Justin á plötunni verða m.a. Usher, Busta Rhymes og Mariah Carey. Nýtt sýnishorn af mynbandinu við lagið Mistletoe er komið, en lagið er fyrsta smáskífan af plötunni og kemur það út 17. október.