Stromae - PapaoutaiBelgíski söngvarinn Stromae sló heldur betur í gegn hér á landi með laginu Alors On Dance í byrjun ársins 2010 en sama ár gaf hann út sína fyrstu plötu, Cheese og hefur lítið heyrst í honum síðan þá.

Hér hann hins vegar mættur með myndband við sitt nýjasta lag, Papaoutai en það má finna á annari plötu hans sem kemur út síðar á þessu ári.