Björn Jörundur - IðurÞjóðhátíðarlagið 2013 nefnist Iður og var það Björn Jörundur sem samdi lagið, en hann flytur það ásamt hljómsveitinni Nýdönsk og verður það formlega frumflutt á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð sem hefst þann 2. ágúst næst komandi.

Aðspurður sagðist Björn hafa samið textann á þremur mánuðum en lagið aðeins á fimm mínútum og það hafi skilað sér í gæðum lagins.

Vilt þú sjá Björn Jörund flytja lagið fyrir fullum Herjólfsdal og komast frítt á Þjóðhátíð ásamt því að fá RISA Þjóðhátíðarpakka og ekki nóg með það að þú getur boðið vini þínum eða vinkonu með þér? Farðu á Facebook síðu Ný Tónlist og skráðu þig í Þjóðhátíðarleikinn okkar!