Ný safnplata með Quarashi kom út í dag. Platan inniheldur 40 lög bæði vinsælustu lög hljómsveitarinnar og lög sem eru lítið þekt. Á Tónlist.is ef svo hægt að fá plötuna með tveimur  óútgefnum  lögum sem voru gert á blómatíma hljómsveitarinnar en rötuðu þó ekki á plötu. Hafin er sala á plötunni á vefsíðunni Tónlist.is en hún kemur í búðir eftir á fimmtudaginn. Pakkinn inniheldur 40 lög og einnig DVD disk með myndböndum, tónnleikaupptökum og heimildarmyndum. Með þessari plötu vill hljómsveitin kveðja aðdáendur sína og þeir geta svo sannarlega verið ánægðir með hljómsveitina á þeim tíma sem hún hefur starfað.