Sigurður Aron Snorrason og Þormóður Eiríksson eru 15 ára Ísfirðingar en saman kalla þeir sig Tansin. Þeir hafa báðir verið að fikta við að gera remix, bootleg og þess háttar. Þetta er nýjasta remixið frá þeim og er það af laginu Marry You með Bruno Mars.

Íslenskt Og Efnilegt