Big In Japan er nýjasta smáskífan af plötunni Smash  með Martin Solveig en hún kom út í júní. Með Martin í þessu lagi eru Dragonette og Idoling. Lagið þykir nokkuð lýkt Hello sem kom út fyrir ári og naut mikillia vinsælda.