Martin Solveig - +1 ásamt Sam WhiteFranski plötusnúðurinn Martin Solveig er einna hvað þekktastur fyrir lagið sitt Hello sem kom út árið 2010, en hann stefnir á að gefa út sína sjöttu plötu síðar á þessu ári og er lagið +1 það fyrsta sem við fáum að heyra af henni.