Major Lazer - Powerful ásamt Ellie Goulding & Tarrus RileyStrákarnir í Major Lazer hafa átt eitt vinsælasta lagið hér á landi undanfarið, Lean On, en það má finna á plötunni Peace Is the Mission sem kemur út á morgun, 1. júní og er henni eflaust beðið með eftirvæntingu margra.

Nýjasta smáskífan af plötunni nefnist Powerful og eru það söngkonan Ellie Goulding og Jamaica búinn Tarrus Riley sem eru með Major Lazer í laginu, en þeir fengu einnig aðstoð frá Picard Brothers við vinnslu lagsins.