Major Lazer - Night Riders ásamt Travi$ Scott, 2 Chainz, Pusha T, & Mad CobraPlötusnúðarnir í Major Lazer með Diplo í fararbroddi leyfa okkur hér að heyra aðra smáskífuna af vænanlegri plötu þeirra, Peace Is the Mission sem kemur út þann 1. júní næstkomandi og eru það rappararnir Travi$ Scott, 2 Chainz, Pusha T og Mad Cobra sem eru með þeim í laginu sem nefnist Night Riders.