Major Lazer - Blaze Up The Fire ásamt ChronixxMajor Lazer eru duglegir að koma út smáskífum af plötunni Peace Is The Mission sem kom út fyrr í mánuðinum en í síðustu viku sendu þeir frá sér lagið Powerful ásamt Ellie Goulding og Tarrus Riley.

Nú er hinsvegar komin út ný smáskífa af plötunni og er það reggae tónlistarmaðurinn Chronixx sem er með þeim í laginu sem nefnist Blaze Up The Fire.