Major Lazer - Bubble Butt ásamt Bruno Mars, 2 Chainz, Tyga og MysticPródúserarnir og plötusnúðarnir Diplo, Jillionaire og Walshy Fire í Major Lazer sendu frá sér sína aðra plötu, Free the Universe í apríl síðastliðnum en nú þegar hafa lögin á henni notið mikilla vinsælda.

Nýjasta smáskífan af plötunni er lagið Bubble Butt og eru listamennirnir sem eru með Major Lazer í laginu ekki af verri endanum en það eru þeir Bruno Mars, 2 Chainz, Tyga og Mystic.