Major Lazer - Too Original ásamt Elliphant & Jovi RockwellStrákarnir í Major Lazer halda áfram að hita okkur upp fyrir þriðju plötuna þeirra, Peace Is the Mission sem kemur út þann 1. júní næstkomandi og senda frá sér þriðju smáskífuna af plötunni, en það eru Elliphant og Jovi Rockwell sem eru með Major Lazer í laginu sem nefnist Too Original.