Otto Knows - Next To MeSænski plötusnúðurinn Otto Knows sem er þekktastur fyrir lagið sitt Million Voices sem kom út árið 2012 var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Next To Me en lagið er það fjórða sem hann gefur út á fimm ára ferli sínum.