Alcazar - Young Guns (Go For It)Sænska tríóið Alcazar var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young Guns (Go For It) en það var upphaflega gefið út árið 1982 af hljómsveitinni Wham! sem var afar vinsæl á þeim tíma.