Of Monsters And Men - HungerNú eru aðeins tvær vikur þangað til að önnur plata hljómsveitarinnar Of Monsters And Men, My Head Is An Animal kemur út og bíða eflaust margir eftir plötunni, en lagið Hunger er það nýjasta sem við fáum að heyra af henni og er það Natalie Gunnarsdóttir, betur þekkt sem DJ YAMAHO sem túlkar myndbandið.