GusGus - Obnoxiously SexualHljómsveitin GusGus var stofnuð árið 1995 í kringum stuttmyndina Nautn og hefur starfað með fjölbreyttu móti allar götur síðan og hafa meðlimir komið og farið.

Daniel Ágúst og félagar koma til með að gefa út sína níundu plötu, Mexico, þann 11. júní næstkomandi og hefur fyrsta smáskífan af plötunni Crossfade þegar verið að gera góða hluti en nýjasta lagið af plötuni nefnist Obnoxiously Sexual.