Kaleo - All The Pretty GirlsStrákarnir í hljómsveitinni Kaleo sýna á sér nýja hlið í nýjasta laginu sínu sem nefnist All The Pretty Girls en eins og alþjóð veit slógu þeir í gegn á síðasta ári með lögum á borð við Vor Í Vaglaskógi, Rock’N’Roller, Glass House og fleirum sem má finna á fyrstu plötu Jökuls og félaga sem heitir líkt og hljómsveitin, Kaleo.