Stefán Hilmarsson - Aftur Hefur Tíminn FlogiðPopptenórinn Stefán Hilmarsson er einn af vinsælustu söngvörum sem Ísland hefur átt hefur sent frá sér sjöttu sólóplötuna og jafnframt aðra jólaplötuna sína.

Platan sem nefnist Í Desember inniheldur ellefu jólalög og eru það Eivør Pálsdóttir, Jón Jónsson, Ragnheiður Gröndal og eldri sonur Stefáns, Birgir Steinn, sem syngja með honum á plötunni og er lagið Aftur Hefur Tíminn Flogið eitt af þeim lögum sem finna má á plötunni, en hægt er að kaupa hana á heimasíðu Stefáns, stefanhilmarsson.is.