Madonna - Living For LoveÞrátt fyrir að vera orðin 56 ára gömul lætur hún ekkert stoppa sig og heldur áfram að gera tónlist og kemur til með að senda út nýja plötu í mars á næsta ári.

Platan sem nefnist Rebel Heart er sú þrettánda sem söngkonan sendir frá sér á ferlinum sem spannar 35  ár en fyrsta lagið sem við fáum að heyra af af plötunni nefnist Living For Love og voru það þau Alicia Keys og Diplo úr Major Lazer sem aðstoðuðu Madonnu við lagið.