Skulum KlappaÞað hefur verið hefð að enda skaupið með lokalagi og hafa þau verið hvor öðru vinsælli og sló lagið Springum Út með Steinda Jr. svo sannarlega í gegn.

Í ár var fengið Unnstein Manuel söngvara hljómsveitarinnar Retro Stefson til að flytja lagið, en það nefnist Klappa er fengið af láni frá Pharell Williams og heitir upphaflega Happy, en það var án efa með vinsælli lögum ársins sem er að líða en menn vilja meina að kappinn sé á leiðinni til íslands og komi til með að spila í Laugardalshöll í júní.

Þú getur hlaðið laginu niður með því að smella HÉR.