Mika - Talk About YouMaðurinn á bakvið lögin Lollipop, Grace Kelly og Underwater sem öll náðu miklum vinsældum á sínum tíma kemur til með að gefa út sína fjórðu plötu síðar á þessu ári og er Talk About You fyrsta lagið sem við fáum að heyra af plötunni sem hefur en ekki fengið nafn eða útgáfudag.