Carly Rae Jepsen - All ThatSöngkonan á bakvið lagið Call Me Maybe sem sló í gegn árið 2012 vinnur nú að þriðju plötu sinni sem er væntanleg síðar á þessu ári og hefur hún nú sent frá sér fyrsta lagið sem finna má á plötunni en það nefnist All That og er það í rólegri kantinum.