Nýjasta lagið frá DJ Newklear er mashup af laginu Fade In To Darkness með Avicii.
Newklear er 28 ára gamall íslenskur plötusnúður búsettur í Hafnarfirðinum og er á góðri uppleið. Lagið hefur fengið stuðning frá Djs From Mars sem og Club Banditz. Það mun fara í spilun í útvarpi á Miami sem og fleiri stöðum um heim allan.