Hér flytja þau Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigga Beinteins æðislegan dúett en þau eru ein af vinsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar.

Lagið sem nefnist Jólin Koma Með Þér er afar einlægt og ætti að hjálpa landsmönnum að finna hinn eina sanna jólaanda.