Áttan - Ferðalagið ásamt Gunnari BirgisSkemmtiþátturinn Áttan er sprottinn út frá nokkrum strákum sem voru saman í 12:00 nefndinni í Verzló.

Fyrsti þáttur í fjórðu seríu Áttunnar verður frumsýndur síðar í kvöld en lagið í þættinum nefnist Ferðalagið og fengu þeir Gunnar Birgis með sér í lið, en það var Lárus Örn sem pródúseraði lagið og gerðu Ice Cold myndbandið.